Þáttur 6 - Aðgerðasinni
Fetch error
Hmmm there seems to be a problem fetching this series right now. Last successful fetch was on September 27, 2021 14:36 ()
What now? This series will be checked again in the next day. If you believe it should be working, please verify the publisher's feed link below is valid and includes actual episode links. You can contact support to request the feed be immediately fetched.
Manage episode 303235532 series 2972185
Í þessum lokaþætti fyrstu hlaðvarpsseríu Íslandsdeildar Amnesty International, Tjáum okkur, verður fjallað um ævi og baráttumál Þorgeirs Þorgeirsonar. Þorgeir var kærður fyrir meiðyrði vegna blaðagreinar þar sem hann lýsti lögregluofbeldi með óvægnum hætti. Þorgeiri blöskraði dómsmeðferðin og kærði ríkið fyrir ólýðræðislega málsmeðferð. Hann fór svo með málið fyrir Mannréttindadómstól Evrópu og var fyrsti ólöglærði maðurinn til að flytja mál fyrir dómstólinn og vinna. Árni Kristjánsson, ungliða- og aðgerðastjóri deildarinnar ræðir við Ragnar Aðalsteinsson mannréttindalögfræðing og Viðar Eggertsson fyrrum nemanda og vin Þorgeirs.
6 פרקים