Ráfað um rófið 02 07 - Áhugamál - eru áhugmál einhverfra eitthvað sérstök?
MP3•בית הפרקים
Manage episode 339850891 series 3279515
תוכן מסופק על ידי Ráfað um rófið. כל תוכן הפודקאסטים כולל פרקים, גרפיקה ותיאורי פודקאסטים מועלים ומסופקים ישירות על ידי Ráfað um rófið או שותף פלטפורמת הפודקאסט שלהם. אם אתה מאמין שמישהו משתמש ביצירה שלך המוגנת בזכויות יוצרים ללא רשותך, אתה יכול לעקוב אחר התהליך המתואר כאן https://he.player.fm/legal.
Eva Ágústa og Guðlaug Svala ráfa í þessum þætti um lendur áhugamálanna - og þá sérstaklega áhugamál einhverfra. Þær fá til þess frábæra aðstoð frá spjallþræði á Fb-grúppunni Skynsegin, þar sem málið um áhugann er krufið til mergjar. Af hverju er það skrýtnara að hrífast af finnska vetrarstríðinu en enska boltanum? Þarf fullorðið fólk að skammast sín fyrir að skapa listaverk úr perlum (af því að þær eru barnadót) eða ofurást á blekpennum? Við sögu koma klisjur, mýtur og fordómar - enda erum við að tala um einhverfu - en líka krafturinn og heilunin sem getur falist í því að sökkva sér ofan í flæði með því að sinna hugðarefnum sínum.
…
continue reading
30 פרקים